Skólaheilsugæsla

 Skólaheilsugæsla

 

 

 

 

  Háaleitisskóli Álftamýri, Laugarnesskóli, Laugalækjarskóli og Fjölbraut Ármúla eru í       hverfinu.

 

  Hjúkrunarfræðingar og læknar stöðvarinnar sjá um að fylgjast með heilsufari barnanna skv.          viðmiðum Landlæknisembættis og Lýðheilsustöðva

 

 

   Í þessu felst meðal annars:

 

 

  Heilsufarsathuganir og ákveðnar mælingar á hæð og þyngd ásamt þroskamati.

 

  Ónæmisaðgerðir.

 

  Heilbrigðisfræðsla og ráðgjöf.

 

  Smáslys og ýmis vandamál er upp koma.

 

  Þjónusta við gæslunemendur.

 

  Fjölbraut Ármúla er með heilbrigðisbraut og sinnir hjúkrunarfræðingur nemendum þar.

Copyright © Heilsugæslan Lágmúla 4 108 Reykjavík sími 595 1300  Fax 595 1330