Mæðravernd síða 2

Mæðravernd


Hægt er að fá símaráðgjöf hjá ljósmæðrum, læknum og hjúkrunarfræðingum stöðvarinnar, en einnig má finna fjölbreytt fræðsluefni um meðgöngu og fæðingu á ýmsum fræðslusíðum, s.s.:

 

                                  http://www.heilsugaeslan.is/

                                  http://www.ljosmodir.is/

                                  http://www.doktor.is/

 

 

Mæðravernd á Þróunarstofu heilsugæslunnar er bakland fyrir heilsugæslustöðvar varðandi sérfræðiþjónustu um mæðravernd og þar er einnig hægt að fá ráðgjöf hjá ljósmæðrum og læknum í síma 585-1400.

 

Námskeið um undirbúning fæðingar eru í boði í samráði við ljósmæður stöðvarinnar. Fleiri námskeið eru í boði í Mæðravernd Þróunarstofu heilsugæslunnar.

Copyright © Heilsugæslan Lágmúla 4 108 Reykjavík sími 595 1300  Fax 595 1330