Hjúkrunarfræðingar

Hjúkrunarfræðingar

 

 

 

 

Hjúkrunarfræðingar eru við á heilsugæslunni frá kl 8-16 alla daga.

 

 

Þær sinna m.a. eftirfarandi:

 

 

  • Símaráðgjöf vegna sjúkdóma og slysa, bólusetningar barna og ferðamanna.
  • Fyrsta skoðun vegna sjúkdóma og slysa þegar ekki fæst beint tími hjá lækni, hafa samband við lækni eftir þörfum.
  • Sinna ungbarnavernd og ljósmæður sinna mæðravernd.
  • Umbúðaskipti sára og eftirlit.
  • Mæla blóðþrýsting, blóðsykur og súrefnismettun eftir þörfum.
  • Leysa úr ýmsum tilfallandi vandamálum.

 

 

Copyright © Heilsugæslan Lágmúla 4 108 Reykjavík sími 595 1300  Fax 595 1330